Stafrænn verkfærakassi
fyrir byggingar- og fasteignageirann

Ein, heildstæð lausn fyrir öll stig byggingarverkefna, sem inniheldur verkefnavef (Projectweb), útboðagátt, byggingarstjórnun og eftirlit, gæðastjórnun og byggingarhlutakort fyrir rekstur og viðhald.  

Fáðu meira að heyra Vörur

AjourTender fyrir úthlutun á netinu

AjourTender hámarkar skilvirkni ferlisins, allt frá áætlanagerð til úthlutunar, og þú forðast misvísandi samskipti og tímasóun. 

Panta prufuútgáfu Lesa meira um útboð

Einfaldaðu upplýsingatæknimálin

Við viljum létta þér verkin og þess vegna höfum við hannað eina, heildstæða lausn sem notar notendavæn UT-verkfæri á öllum stigum byggingarverkefnisins. Allt frá áætlanagerð til reksturs.

- René Mortensen framkvæmdastjóri

 Hafa sambandvörurnar

Hannað af fagfólki fyrir fagfólk!

Við vinnum sjálf í byggingar- og fasteignageiranum og skiljum áskoranirnar til hlítar. Þess vegna höfum við hannað skilvirk og notendavæn verkfæri sem létta þér störfin og gera þér kleift að beina athyglinni að verðmætaskapandi verkþáttum.

FÁÐU MEIRA AÐ HEYRAVÖRUR

20. nóvember 2018

Ajour System opnar fyrir pólska markaðinn

Ajour System bætti nýlega pólska markaðnum við starfsemi sína, þar sem við hjálpum pólska bygginga- og fasteignasviðinu í framtíðinni við að stýra og gera byggingarferli, sem er í notkun, skilvirkara.

Lesa alla fréttina

01. mars 2018

Botkyrkabyggen – Skilvirk umsýsla upplýsinga með BIMeye, allt frá hugmyndavinnu til framkvæmdar

Botkyrkabyggen hámarkar rekstrarferla sína með því að stýra umsýslu upplýsinga á öllum stigum.

Lesið tilvikið ítarlega

27. febrúar 2018

tnt arkitekter – BIMeye Room Manager gerir endurbyggingarferlið við verkefnið Boligforeningen Postparken skilvirkara

Til að gera framkvæmd endurbyggingar á Boligforeningen Postparken, sem er íbúðabyggð með 400 íbúðum í Kastrup, völdu tnt arkitekter gagnalausnina BIMeye Room Manager.

Lesið tilvikið ítarlega

Skoða allt

Við sköpum verðmæti fyrir þig

Við þróum notendavænar lausnir sem hjálpa þér að einfalda flókin verkferli og vísa þér hindrunarlaust og örugglega veginn gegnum allan líftíma byggingarinnar.

Skilvirkt og sparar tíma

Heildstætt samskiptaumhverfi

Sérsniðnir gátlistar

Hvenær sem er, hvar sem er

Aukin gæði

Þróað af fagfólki

Fá ókeypis prufuútgáfu af Ajour System