Ajour System A/S hefur opnað skrifstofu á Íslandi

Til að marka það að Ajour Ísland er orðið að veruleika og nú þegar með þó nokkra mikilvæga leikmenn sem viðskiptavini fórum við til Íslands og héldum uppá það með opnunarhátíð í Norræna Húsinu í Reykjavík.