Ajour System A/S hefur opnað skrifstofu á Íslandi

Til að marka það að Ajour Ísland er orðið að veruleika og nú þegar með þó nokkra mikilvæga leikmenn sem viðskiptavini, fórum við til Íslands og héldum uppá það með opnunarhátíð í Norræna Húsinu í Reykjavík.

Framkvæmdastjórinn, René Mortensen og ráðgjafinn Morten Rafn komu þar saman ásamt íslenska teyminu okkar sem samanstendur af Jóhannesi Barkarsyni og Magnúsi Jónssyni.

– Við erum mjög spenntir og glaðir yfir að fá að standa fyrir Ajour Ísland með skilvirka vöru sem er á íslensku. Það er mjög stór kostur! Að auki er það annar stór kostur að öll innleiðsla af vörum Ajour fer fram á íslensku af Íslendingum – það á einnig við um sölu og stuðning kerfisins. Okkur þykir það veita íslensku viðskiptavinum okkar mikið gildi., útskýra Jóhannes Barkarson og Magnús Jónsson.

Um stofnun Ajour Ísland ræðir René Mortensen, framkvæmdastjóri Ajour System:
Það er frábært að koma til Íslands og fá svona góðar viðtökur. Við upplifum Íslendinga sem móttækilega og opna fyrir nýrri tækni og nýjum aðferðum, að sama skapi erum við ánægð að geta skilað af okkur skilvirkum stafrænum verkfærum til íslenska bygginga- og fasteignageirans. Á sama tíma viljum við segja takk fyrir við ÍAV og Efla fyrir að segja frá faglegri reynslu sinni og upplifun af Ajour á opnunarhátíðinni.

Hafðu samband við stuðning

Hringdu í okkur

Opið mánudag-föstudags 08.00-16.00

Skrifaðu til okkar

Fá persónulega leiðsögn

Skipulagðu persónulega leiðsögn með einum af sérfræðingunum okkar til að sjá þau áhrif sem hugbúnaðurinn okkar getur haft á fyrirtækið þitt.

Scroll to Top

Ønsker du at prøve vores produkter af?

Planlæg en demo med en af vores eksperter for at se den indflydelse vores software kan have på din virksomhed 

Hvilke produkter er du interesseret i?

Langar þig að prufa þær vörur sem við bjóðum uppá?

Skipulagðu kynningu sem sérfræðing frá okkur til að sjá þau áhrif sem hugbúnaðurinn okkar gæti haft á fyrirtækið þitt

Hvaða vörum hefur þú áhuga á?