Ajour System kemur af stað AjourFM fyrir iOS

Við höfum nú aðlagað AjourFM að iOS tækjum (Apple) sem ætti að gleðja þó nokkra notendur sem spurt hafa eftir því. AjourFM notendur munu nú sjá virk verkkort í símanum. Með AjourFM getur þú stjórnað áætluðum rekstri af þínum eignum, send verkkort til þeirra sem bera ábyrgð á rekstrinum sem og safnað öllum rekstrarupplýsingum saman í viðeigandi byggingahluta. Við vonum að þú gleðjist yfir þessum möguleika – og yfir nýju hönnuninni í appinu.

Uppfærslan skiptir bara máli hafi maður AjourFM og sé notandi með Apple-tæki. Í nýju App-útgáfunni getur þú séð öll verkkortin fyrir verkefnin þín eða eignir með tilheyrandi fyrirhuguðum verkefnum sem liggja tvær vikur fram í tímann. Við vonum að þér líki nýja appið.

Hafðu samband við stuðning

Hringdu í okkur

Opið mánudag-föstudags 08.00-16.00

Skrifaðu til okkar

Fá persónulega leiðsögn

Skipulagðu persónulega leiðsögn með einum af sérfræðingunum okkar til að sjá þau áhrif sem hugbúnaðurinn okkar getur haft á fyrirtækið þitt.

Scroll to Top

Ønsker du at prøve vores produkter af?

Planlæg en demo med en af vores eksperter for at se den indflydelse vores software kan have på din virksomhed 

Hvilke produkter er du interesseret i?

Langar þig að prufa þær vörur sem við bjóðum uppá?

Skipulagðu kynningu sem sérfræðing frá okkur til að sjá þau áhrif sem hugbúnaðurinn okkar gæti haft á fyrirtækið þitt

Hvaða vörum hefur þú áhuga á?