Ajour System kemur af stað AjourFM fyrir iOS
Við höfum nú aðlagað AjourFM að iOS tækjum (Apple) sem ætti að gleðja þó nokkra notendur sem spurt hafa eftir því. AjourFM notendur munu nú sjá virk verkkort í símanum. Með AjourFM getur þú stjórnað áætluðum rekstri af þínum eignum, send verkkort til þeirra sem bera ábyrgð á rekstrinum sem og safnað öllum rekstrarupplýsingum saman í viðeigandi byggingahluta. Við vonum að þú gleðjist yfir þessum möguleika – og yfir nýju hönnuninni í appinu.
Uppfærslan skiptir bara máli hafi maður AjourFM og sé notandi með Apple-tæki. Í nýju App-útgáfunni getur þú séð öll verkkortin fyrir verkefnin þín eða eignir með tilheyrandi fyrirhuguðum verkefnum sem liggja tvær vikur fram í tímann. Við vonum að þér líki nýja appið.