AjourBox

Verkefnavefur fyrir skjalameðhöndlun með innbyggðum BIM-skoðara

Alltaf við höndina. Allir geta notað hann sér að kostnaðarlausu.

AjourBox er faglegur verkefnavefur fyrir útgáfastjórn skjala og teikninga fyrir byggingaverkin þín. Hægt er að nota vettvanginn í upphafsskrefum hönnunar- og framkvæmdarfasans sem og í gegnum allt verkið og síðar þegar byggingin hefur rekstur sinn. AjourBox er vefbundið sem þýðir að þú hefur aðgang að vettvanginum í gegnum bæði spjaldtölvur og síma og geta allir aðilar verksins þess vegna verið ætíð uppfærðir.

Deildu teikningum og skjölum á öruggum vettvangi

Í tölvunni, símanum eða spjaldtölvunni. Deilun skráa og skjala hefur aldrei verið eins auðveld. Með AjourBox er mögulegt að skoða og deila skrám hvar sem er, hvenær sem er.

Réttindi í AjourBox

Veittu öllum notendum auðveldan aðgang að efni verksins. Það er auðveldt að deila út sérstökum heimildum til fyrirtækja en að sama skapi er auðvelt að stjórna því hverjir hafa aðgang að innihaldi mappa.

Þú getur tryggt yfirsýn yfir verkið og aðila þess með því að fela óviðeigandi eða leynilegt efni.

Við náum lengra, saman.

Sjálfkrafa endurskoðunar- og útgáfustjórnun

Þökk sé sjálfkrafa endurskoðunareftirliti opna notendur alltaf nýjustu útgáfuna af öllum skjölum, óháð því hvort þeir vinna í síma eða tölvu.

Hraður BIM-skoðari í AjourBox

Sjáðu þín BIM-módel í ókeypis, innbyggðum, Skoðara. Skoðaðu módelin og sjáðu smáatriðin um byggingahlutana, gerðu breytingar og safnaðu öllum módelskránum í sömu sýn.

Skapaðu yfirsýn yfir upplýsingar módelsins svo það sé fljótlegt að finna þann byggingahluta sem þú leitar eftir.

Fá persónulega leiðsögn

Skipulagðu persónulega leiðsögn með einum af sérfræðingunum okkar til að sjá þau áhrif sem hugbúnaðurinn okkar getur haft á fyrirtækið þitt.

Scroll to Top

Ønsker du at prøve vores produkter af?

Planlæg en demo med en af vores eksperter for at se den indflydelse vores software kan have på din virksomhed 

Hvilke produkter er du interesseret i?

Langar þig að prufa þær vörur sem við bjóðum uppá?

Skipulagðu kynningu sem sérfræðing frá okkur til að sjá þau áhrif sem hugbúnaðurinn okkar gæti haft á fyrirtækið þitt

Hvaða vörum hefur þú áhuga á?

Upplifðu hraðan á BIM-viewer-num okkar

Sjáðu módelin þín í ókeypis innbyggða skoðaranum okkar. Ferðastu um módelin og skoðaðu smáatriði um byggingahlutana, gerðu breytingar og safnaðu öllum módel-skránum þínum í sama yfirlit.