Fáðu fulla yfirsýn yfir BIM-verkefnið
AjourCollab er árangursríkur samvinnuvettvangur sem veitir þér möguleikann á að vinna með IKT-kröfur verksins, stjórna byggingahlutagögnum og setja auðveldlega upp tilboðslista með magntölum. Gæði BIM-módellana aukast og dreifing á verkupplýsingum á milli lykilaðila verksins og annarra verkaðila verður árangursríkari.