AjourCollab

BIM og upplýsingastjórnun

Fáðu fulla yfirsýn yfir BIM-verkefnið

AjourCollab er árangursríkur samvinnuvettvangur sem veitir þér möguleikann á að vinna með IKT-kröfur verksins, stjórna byggingahlutagögnum og setja auðveldlega upp tilboðslista með magntölum. Gæði BIM-módellana aukast og dreifing á verkupplýsingum á milli lykilaðila verksins og annarra verkaðila verður árangursríkari.

IKT-kröfur og gagnastjórnun

AjourCollab ræður við allar tegundir breytna. Þú getur búið til staðlaðar breytur/eiginleika sem þín BIM-verkefni skulu alltaf innihalda. Þá þarf bara að samstilla við Revit og verkið verður uppfært í tengslum við sjálfgefna uppsetningu fyrirtækisins. Kerfið veitir möguleika á að fylla út gildi eiginleikanna á heimasíðunni okkar eða í Excel og velja hvot gildin skuli samstillast inní Revit eða skuli geymast á skýinu. Þú getur ávallt fylgst með þróun verksins í gegnum verkbreytingaskránna eða séð hversu langt gengin útfyllingin af eiginleikagildunum er komin. Það gefur öllum möguleika á að njóta gildi BIM-verkefnisins og safna saman upplýsingum á einum stað – svo einfalt.

Saman náum við lengra.

Byggingahlutaskrá

Byggingahlutaskráin í AjourCollab veitir þér ávallt uppfærðan lista af byggingahlutum módelsins. Þar er hægt að bæta við viðeigandi upplýsingum um byggingahlutana og sjá magnuppgjörið, hvaða fyrirtæki eru ábyrg fyrir framkvæmdinni, brunaeiginleikum, u-gildi og álíka. Hægt er að samstilla skránna til og frá BIM-módelsins og það er hægt að bæta við byggingahlutum sem ekki er hægt að finna í BIM-módelinu. Þetta veitir öllum aðilum verksins skýra sýn yfir módelið og innihald verksins, svo einfalt.

Tilboðs- og magnlistar

AjourCollab hefur að geyma kjarneiginleika. Þú getur sett upp sniðmát sem passar fyrir ykkar þarfir, sem t.d. iðnaðar- eða aðalverktaki. Allir byggingahlutirnir frá módelinu og þær færslur sem settar voru inn handvirkt verða sendar í Excel með eða án magntalna í þeirri röð sem þú kýst.

Kerfið veitir þér þann möguleika að geta stöðum dregið tilboðslista út, allt eftir því hvernir verkefnið kemur til með að vera boðið út. Tilboðslistarnir eru fluttir út og hægt er að nota þá á marga hluti, t.d. hurða- og glugga áætlunum eða álíka. Þetta sparar þér mikinn tíma og tryggir gæðin með því að allt verkefnið verður nákvæmt og allar breytingar verða alltaf skráðar niður um leið.

Hugtakið Hvítlistun

Við höfum samþætt AjourObjects í AjourCollab. Hér getur þú valið þá hluti úr þinni byggingahlutaskrá í AjourObjects, bæði þá sem eru ókeypis og úr einkaskýsútgáfunni, sem þú vilt nota í verkefnið þitt.

Með hvítlistunar hugtaki Ajour eykur þú gæðin á þínum módelum og sparar mikinn tíma.

Sjálfbærni

AjourCollab er eitt af þeim fyrstu á markaðnum sem getur meðhöndlað alla byggingahluti með tilheyrandi magntölum og flutt þá í LCA-útreikninginn. Sjálfbærnissamvinnuaðilinn ákveður sjálfur hvernig magntölurnar skuli settar í verkið. Með útflutningsaðgerðinni er hægt að geyma skrá sem hægt er að færa yfir í LCAbyg þar sem LCA-útreikningurinn er útfærður eftir venjulegum reglum. Þetta veitir þér árangursríkt og lipurt ferli sem sparar tíma fyrir alla sem að verkinu standa.

Fá persónulega leiðsögn

Skipulagðu persónulega leiðsögn með einum af sérfræðingunum okkar til að sjá þau áhrif sem hugbúnaðurinn okkar getur haft á fyrirtækið þitt.

Scroll to Top

Ønsker du at prøve vores produkter af?

Planlæg en demo med en af vores eksperter for at se den indflydelse vores software kan have på din virksomhed 

Hvilke produkter er du interesseret i?

Langar þig að prufa þær vörur sem við bjóðum uppá?

Skipulagðu kynningu sem sérfræðing frá okkur til að sjá þau áhrif sem hugbúnaðurinn okkar gæti haft á fyrirtækið þitt

Hvaða vörum hefur þú áhuga á?