AjourInspect

Byggingastjórnun og faglegt eftirlit með eftirfylgni og skjalfestingu

Einföld byggingastjórnun og faglegt eftirlit

Það eru mörg verkefni innan byggingarverks sem getur verið erfitt að hafa stjórn á. Þess vegna er AjourInspect eitt af því mest notaða samskiptaverkfæri í danska byggingariðnaðinum. Yfir síðustu tíu ár höfum viðþróas verkfæri sem nær utan um hversdagslífið á byggingasvæðinu.

Gallar

Skráðu galla við afhendingu. Skráðu staðsetningu gallans á teikningunni og hengdu við skráninguna myndir, lýsingu og þann sem ber ábyrgð á að lagfæra gallann.

Eftirlit

Notaðu gátlista til að skipuleggja verkeftirlit. Hér með er það tryggt að öllum viðeigandi punktum sé stýrt. Gátlistar fylgja ávallt eftirlitsáætlunum, hverju skipti og viðkenningarskilyrði er ítarlega lýst.

Hafðu stjórn á framkvæmdinni

Búðu til skráningar á framkvæmdarstað yfir þá hluti sem þú vilt skrá niður eða betrumbæta. Viðhengdu teikningu, myndir og texta við skráninguna og sendu hana strax til þeirra aðila sem eiga í hlut.

Öll gögn eru tengd við skráninguna á teikningunni. Móttakandinn sér einungis þær skráningar sem hann er ábyrgur fyrir að lagfæra og svarar auðveldlega með því að uppfæra stöðuna á verkefninu. Kerfið heldur þér uppfærðum með daglegum tölvupóstum um ný og gömul verkefni.

AjourInspect gefur yfirsýn

Fáðu eldsnöggt yfirlit yfir öll þau verkefni sem snúa að verkinu. Leitaðu og síaðu auðveldlega í upplýsingunum Búðu auðveldlega til viðeigandi flokka sem passa við verkið.

Auðveld byggingaskýrsla

Býr, valfrjálst, sjálfkrafa til PDF skýrslur. Prentaðu allar eða sérvaldar skráningar ásamt myndaskjölum, lýsingum og teikningum. Einföld og fljótleg skjalfesting af stöðunni á verkefnum byggingaverksins.

Fá persónulega leiðsögn

Skipulagðu persónulega leiðsögn með einum af sérfræðingunum okkar til að sjá þau áhrif sem hugbúnaðurinn okkar getur haft á fyrirtækið þitt.

Scroll to Top

Ønsker du at prøve vores produkter af?

Planlæg en demo med en af vores eksperter for at se den indflydelse vores software kan have på din virksomhed 

Hvilke produkter er du interesseret i?

Langar þig að prufa þær vörur sem við bjóðum uppá?

Skipulagðu kynningu sem sérfræðing frá okkur til að sjá þau áhrif sem hugbúnaðurinn okkar gæti haft á fyrirtækið þitt

Hvaða vörum hefur þú áhuga á?