
Hafðu stjórn á framkvæmdinni
Búðu til skráningar á framkvæmdarstað yfir þá hluti sem þú vilt skrá niður eða betrumbæta. Viðhengdu teikningu, myndir og texta við skráninguna og sendu hana strax til þeirra aðila sem eiga í hlut.
Öll gögn eru tengd við skráninguna á teikningunni. Móttakandinn sér einungis þær skráningar sem hann er ábyrgur fyrir að lagfæra og svarar auðveldlega með því að uppfæra stöðuna á verkefninu. Kerfið heldur þér uppfærðum með daglegum tölvupóstum um ný og gömul verkefni.