AjourQA

Stafrænt gæðaeftirlit með teikningum og myndaskrám.

Stafrænt gæðaeftirlit, gert auðvelt

AjourQA er eitt af notendavænustu og einföldustu gæðaeftirlitskerfum sem eru í boði í dag til að framkvæma gæðaeftirlit og myndaskráningar fyrir byggingaverkefni.

Samhæft gæðaeftirlit

AjourQA skapar fagleg gæðaeftirlitsefni sem hægt er að prenta eða deila með öðrum verkaðilum. Kerfið safnar saman viðeigandi upplýsingum þar sem skráningin vísar stöðugt í staðsetningu á teikningu. Notaðu appið á byggingasvæðinu eða skráðu þig inn á vettvanginn okkar frá skrifstofunni og hengdu myndir, teksta og eftirlitsáætlanir við gæðaeftirlitsskráninguna.

Stjórnunarferli

Búa til áframhaldandi gæðaeftirlit Veldu staðsetningu á teikningu, festu myndir við, samþykktu gátlista og lokaðu skráningunni.

Frávikaskýrsla

Komi upp frávik er búin til minnismiði sem skráir niður umfang fráviksins.

Gæðaeftirlitsáætlanir

Með því að endurnota eftirlitsáætlanir tryggirðu samræmi í eftirlitsáætlunum fyrirtækisins. Það er auðvelt að fá hugmyndafræðina á bakvið gæðaeftirlitið samþykkta – prentaðu einfaldlega eftirlitsáætlanir verksins og deildu þeim með aðilum verksins. Þar með er tenging á milli þess sem skipulagt er – og raunverulegs gæðaeftirlits.

Byrjaðu örugglega

Ajour System hefur, yfir síðustu tíu ár, sérhæft sig í gæðaeftirliti innan byggingariðnaðarins með viðeigandi stafrænum verkfærum sem tryggir faglegt efni. Til viðbótar við að bjóða uppá þessi einföldu verkfæri störfum við með þjálfuðum ráðgjöfum sem tryggir að kerfið sé uppsett, virki og að viðskiptavinurinn geti sjálfur stillt sniðmát gæðaeftirlitsins eða gátlista, allt eftir þeirra eigin þörfum.

Fá persónulega leiðsögn

Skipulagðu persónulega leiðsögn með einum af sérfræðingunum okkar til að sjá þau áhrif sem hugbúnaðurinn okkar getur haft á fyrirtækið þitt.

Scroll to Top

Ønsker du at prøve vores produkter af?

Planlæg en demo med en af vores eksperter for at se den indflydelse vores software kan have på din virksomhed 

Hvilke produkter er du interesseret i?

Langar þig að prufa þær vörur sem við bjóðum uppá?

Skipulagðu kynningu sem sérfræðing frá okkur til að sjá þau áhrif sem hugbúnaðurinn okkar gæti haft á fyrirtækið þitt

Hvaða vörum hefur þú áhuga á?