
Samhæft gæðaeftirlit
AjourQA skapar fagleg gæðaeftirlitsefni sem hægt er að prenta eða deila með öðrum verkaðilum. Kerfið safnar saman viðeigandi upplýsingum þar sem skráningin vísar stöðugt í staðsetningu á teikningu. Notaðu appið á byggingasvæðinu eða skráðu þig inn á vettvanginn okkar frá skrifstofunni og hengdu myndir, teksta og eftirlitsáætlanir við gæðaeftirlitsskráninguna.