AjourQTO
Revit viðbót fyrir magnútdrátt
Ókeypis Revit viðbót fyrir magnútdrátt
AjourQTO (Magnsupptaka) er einfaldasta verkfærið á markaðinum fyrir magnútdrátt úr Revit-módelum yfir í Excel. AjourQTO er notað t.d. til að skapa yfirsýn yfir hurðaskrá eða stöðu tilboðslistanna í módelinu. Excel beintengillinn bindur saman þínar magnverðlagnir í Excel við staðsetningu þeirra í módelinu.
Excel beintengill
Býr til einstaka yfirsýn á milli módelsins og Excel. Smelltu á eiginleika í Revit eða Excel og þann byggingahluta sem lýsist upp í hinu forritinu.


Magnsupptaka
Skapar yfirsýn yfir hurðaskrá eða stöðu tilboðslistanna í módelinu. Excel beintengillinn bindur saman þínar magnverðlagnir í Excel við staðsetningu þeirra í módelinu.
Merktu eiginleika sem þú vilt draga út í Excel og flyttu hann út með einum smelli.