Arkitektargeirinn notar Ajour System fyrir stafrænt gæðaeftirlit og meðhöndlun skjala.

Viðskiptavinir okkar úr arkitektageiranum völdu Ajour System út frá verði og því hversu notendavænn hugbúnaðurinn er – Tveir kostir sem eru mikilvægir fyrir skilvirkt gæðaeftirlit og framkvæmdastjórnun.

Það á líka við um tvo nýja viðskiptavini okkar, Schmidt Hammer Lassen Architects og Krogh Arkitektur, sem Ajour System býður velkomna í hópinn.

SHL Arkitekter er alþjóðlegt arkitektafyrirtæki sem á rætur sínar að rekja til norrænnar byggingahefð sem byggir á lýðræði, velferð, fagurfræði, birtu, sjálfbærni og samfélagslegri ábyrgð. Þeir ætla að nota Ajour System fyrir spennandi endurbóta- og viðbyggingaverkefni fyrir Metalskolen Jørlunde.

Krogh Arkitektur samanstendur af 12 arkitektum og byggingfræðingum með sérfræðiþekkingu í verkefnum sem tengjast byggingu, landslagi og skipulagningu. Þeir meta fagmennsku mikils og hafa valið Ajour System fyrir verkefnastjórnun á mörgum komandi verkum, bæði á meðan hönnunarferlinu stendur en einnig framkvæmdaferlinu.

Mikilvægt að vera notendavænn

Verkstjórinn, Jens Lillebæk, segir að ástæðan fyrir því að Schmidt Hammer Lassen Architects valdi AjourBox sé hversu notendavænn vettvangurinn sé og rökrétt uppsetning kerfisins.
Christoffer Vendelbofrá Krogh Arkitektur tekur í sama streng og lýsir vörunum okkar, meðal annars, sem „einföldum“ og „notendavænum“.

Hjá Ajour System einbeitum við okkur að því að þróa vörurnar okkar ‘heima fyrir’ í Danmörku. Við notum fagfólk í gegnum þróunarfasann og getum þess vegna verið stolt af því að segja að vörurnar eru gerðar af fagfólki fyrir fagfólk.

Við hlökkum til góðs samstarfs með Schmidt Hammer Lassen Architects og Krogh Arkitektur – Velkomin um borð!

Ajour System býður uppá samheilda laus fyrir alla framkvæmdarfasana sem inniheldur fyrirtækja- og verkefnavef, útboðsgátt, stjórnun og eftirlit, gæðaeftirlit sem og byggingahlutakort fyrir rekstur og viðhald.

Hafðu samband við stuðning

Hringdu í okkur

Opið mánudag-föstudags 08.00-16.00

Skrifaðu til okkar

Fá persónulega leiðsögn

Skipulagðu persónulega leiðsögn með einum af sérfræðingunum okkar til að sjá þau áhrif sem hugbúnaðurinn okkar getur haft á fyrirtækið þitt.

Scroll to Top

Ønsker du at prøve vores produkter af?

Planlæg en demo med en af vores eksperter for at se den indflydelse vores software kan have på din virksomhed 

Hvilke produkter er du interesseret i?

Langar þig að prufa þær vörur sem við bjóðum uppá?

Skipulagðu kynningu sem sérfræðing frá okkur til að sjá þau áhrif sem hugbúnaðurinn okkar gæti haft á fyrirtækið þitt

Hvaða vörum hefur þú áhuga á?