Byggingaiðnaðurinn stendur frammi fyrir ört vaxandi stafrænni þróun

Nú, þegar markaðurinn er að ná hæstu hæðum sínum, hefur það aldrei verið mikilvægara að nota stafræn verkfæri í byggingariðnaðinum.

Bygginga- og landsköpunarverkefni eru, á þessum tíma, að verða sífellt fleiri sem er frábær þróun. En vegna þessarar þróunar í byggingariðnaðinum verða kröfurnar um rétta meðferð framkvæmdastjórnunar sífellt hærri. Til að vera samkeppnishæfur og skilvirkur eru stafræn framkvæmdaverkfærihornsteinn í framkvæmdum framtíðarinnar. Á þessu hafa tveir nýjir viðskiptavinir okkar, Hansen & Andersen A/S og Smart Gulv sem bæði eru fyrirtæki sem vinna innan danska byggingageirans, áttað sig á. Hansen & Andersen er fyrirtæki sem stofnað var í 1947. Þeir taka að sér bæði aðal- og heildarsamninga sem og sérsamninga fyrir fyrirtæki, nýbyggingar, viðbyggingar og endurbótaverkefni fyrir einkaaðila. Hjá Hansen & Andersen hefur gæðaeftirlit mikið gildi og nú eru þeir tilbúnir til að stafvæða sitt gæðaeftirlit með Ajour System.

Smart Gulv er reynslu mikill verktaki, sem í meira en 30 ár hefur unnið innan ráðgjafa- og verktakageirans. Þeir vinna bæði með nýbyggingar og endurbætur ásamt framkvæmdastjórnun og tímaáætlanastjórnun.
Fyrirtækin hafa áttað sig á kostunum við stafrænt gæðaeftirlit og sjá mikilvægi í stafrænu gæðaeftirliti innan byggingariðnaðarins. Með stafrænu verkfærum Ajour Systemfá bæði fyrirtækin möguleikann á að framkvæma rétt, einfalt og á sama tíma nákvæmt stafrænt gæðaeftirlitá þeirri vinnu sem þeir vinna innan danska framkvæmdageirans. Það er einmitt eitt markmiða Ajour System – að styðja við danska byggingageirann með stafrænum byggingaverkfærum sem gera dagana auðveldari.

Ajour System býður uppá samheilda laus fyrir alla framkvæmdarfasana sem inniheldur fyrirtækja- og verkefnavef, útboðsgátt, stjórnun og eftirlit, gæðaeftirlit sem og byggingahlutakort fyrir rekstur og viðhald.
Sjáðu allar vörurnar sem við bjóðum uppá hér!

Hafðu samband við stuðning

Hringdu í okkur

Opið mánudag-föstudags 08.00-16.00

Skrifaðu til okkar

Fá persónulega leiðsögn

Skipulagðu persónulega leiðsögn með einum af sérfræðingunum okkar til að sjá þau áhrif sem hugbúnaðurinn okkar getur haft á fyrirtækið þitt.

Scroll to Top

Ønsker du at prøve vores produkter af?

Planlæg en demo med en af vores eksperter for at se den indflydelse vores software kan have på din virksomhed 

Hvilke produkter er du interesseret i?

Langar þig að prufa þær vörur sem við bjóðum uppá?

Skipulagðu kynningu sem sérfræðing frá okkur til að sjá þau áhrif sem hugbúnaðurinn okkar gæti haft á fyrirtækið þitt

Hvaða vörum hefur þú áhuga á?