Fréttir

Sveitarfélagið Ölfus

Enn bætist í hóp þeirra sveitafélaga á Íslandi sem nota Ajour Kerfið

Enn bætist í hóp þeirra sveitafélaga á Íslandi sem nota Ajour Kerfið Sveitarfélagið Ölfus hefur ákveðið að nota Ajour Kerfið og nýtur nú góðs af þeim stafrænu lausnum sem Ajour býður uppá í tengslum við gæðaeftirlit og byggingastjórnun. Ölfus er staðsett á suðvesturströnd Íslands, u.þ.b. 50km frá höfuðborginni, Reykjavík, og er í næsta nágrenni við …

Enn bætist í hóp þeirra sveitafélaga á Íslandi sem nota Ajour Kerfið Read More »

Ókeypis ESPD þjónusta

Ajour System býður upp á ókeypis ESPD þjónustu

Ajour System býður uppá ókeypis ESPD þjónustu Ajour System A/S býður upp á ókeypist vefþjónustu fyrir kaupendur, tilboðsgjafa og aðra aðila sem hafa áhuga á að fylla út ESPD í gegnum vefinn. ESPD Sameiginlega evrópska útboðsskjalið (ESPD) er sjálfsyfirlýsing fyrirtækja um fjárhagsstöðu, getu og hæfi í tengslum við opinber útboðsferli. Það styðst við sömu tungumál …

Ajour System býður upp á ókeypis ESPD þjónustu Read More »

Er virkniskoðun þíns gæðakerfis framundan?

Er virkniskoðun þíns gæðakerfis framundan?

Er virkniskoðun þíns gæðakerfis framundan? Virkniskoðun er hafin á öllum gæðahandbókum/gæðakerfum á Íslandi. Nú þegar hafa verið virkniskoðaðir um helmingur byggingastjóra og það er skemmst frá því að segja að helmingurinn stóðst ekki skoðun og um 150 misstu alveg leyfið til uppáskriftar sem byggingastjórar. Helsta orsökin er sú að menn eru ekki með skilning á …

Er virkniskoðun þíns gæðakerfis framundan? Read More »

Þrjár góðar ástæður til að nota stafrænt gæðaeftirlit

Þrjár góðar ástæður til að nota stafrænt gæðaeftirlit Gæðaeftirlit er ekki einungis nauðsynlegt séð út frá lagalegum grundvelli heldur er það einnig góður möguleiki fyrir þig sem framkvæmdaraðili að sýna kúnnanum að vinnan hefur verið unnin í samræmi við það sem þið hafið samþykkt ykkar á milli. Með stafrænu gæðaeftirliti getur þú verið á undan …

Þrjár góðar ástæður til að nota stafrænt gæðaeftirlit Read More »

Eitt stærsta sveitarfélag Íslands notar nú Ajour System

Eitt stærsta sveitarfélag Íslands notar nú Ajour System Á árinu 2021 ákvað Árborg að fara í þá vegferð að innleiða stafrænar lausnir fyrir öll sín verkefni sem og gæðastjórnun. Í dag, 6 mánuðum seinna, er sveitarfélagið Árborg að innleiða þær stafrænu lausnir sem Ajour System hefur upp á að bjóða. Í sveitarfélaginu Árborg, sem staðsett …

Eitt stærsta sveitarfélag Íslands notar nú Ajour System Read More »

Ajour System A/S og ITL ApS sammælast um samstarfssamning í Danmörku.

Ajour System A/S og ITL ApS geta loksins deilt með ykkur að við höfum gert stefnumótandi samstarfssamning um afhendingu og markaðssetningu alls AjourContent vettvangsins sem samanstendur af AjourContent, markaðsleiðandi efnisstjórnunarvettvangi fyrir Revit og AjourCollab, BIM samvinnuvettvang sem er samþættur Autodesk Revit.

Ajour System hefur frumkvæði að nýsköpunarverkefni

2030 markmið ríkisstjórnarinnar í tengslum við þjóðarstefnu ríksins um sjálfbærni og ‘Den Frivillig Bærerdygtighedsklasse’ ásamt heimsmarkmiðunum 17 sem Sameinuðu þjóðirnar settu sér – eru allsstaðar og á allra vörum.

Ajour System er með í stóru byggingarverki

FAB, ERIK arkitekter A/S og Enemærke & Petersen A/S nota Ajour fyrir stóru byggingarverk þeirra á Fjóni. Þess vegna fórum við í heimsókn á eitt af stóru verkefnunum sem þeir vinna að -Højstrupparken í Óðinsvéum – til að sjá og heyra meira um verkferla þeirra í tengslum við verkið. Meðhöndlun skjala og byggingastjórnun Gallaskoðun, gæðastjórnun o.fl.

Scroll to Top

Langar þig að prufa þær vörur sem við bjóðum uppá?

Skipulagðu kynningu sem sérfræðing frá okkur til að sjá þau áhrif sem hugbúnaðurinn okkar gæti haft á fyrirtækið þitt

Hvaða vörum hefur þú áhuga á?