
Ajour System opnar fyrir pólska markaðinn
Ajour System bætti nýlega pólska markaðnum við starfsemi sína, þar sem við hjálpum pólska bygginga- og fasteignasviðinu í framtíðinni við að stýra og gera byggingarferli, sem er í notkun, skilvirkara.

Botkyrkabyggen – Skilvirk umsýsla upplýsinga með BIMeye, allt frá hugmyndavinnu til framkvæmdar
Botkyrkabyggen hámarkar rekstrarferla sína með því að stýra umsýslu upplýsinga á öllum stigum.

tnt arkitekter – BIMeye Room Manager gerir endurbyggingarferlið við verkefnið Boligforeningen Postparken skilvirkara
Til að gera framkvæmd endurbyggingar á Boligforeningen Postparken, sem er íbúðabyggð með 400 íbúðum í Kastrup, völdu tnt arkitekter gagnalausnina BIMeye Room Manager.

Akademiska Hus hefur sparað sér mikinn tíma með því að nota BIMeye Door Manager
Akademiska Hus, sem er eitt stærsta fasteignafyrirtæki í Svíþjóð, annast þróun og umsýslu fasteigna fyrir sænska háskóla og iðnskóla. Mikael Rimskog vinnur við rekstur og viðhald og eyðir stórum hluta hvers vinnudags í að afla upplýsinga um alla hluta bygginga, allt niður í smáatriði á borð við viðhald dyra og hurða.

Ajour System A/S og Symetri taka upp þróttmikið samstarf um þróun, sölu og innleiðingu BIMeye í Evrópu.
Ajour System A/S og Symetri taka upp þróttmikið samstarf um þróun, sölu og innleiðingu BIMeye í Evrópu. Samstarf tveggja fyrirtækja sem leggjast á eitt við útrás í Evrópu.

Ajour system A/S hefur opnað útibú á Íslandi
Með mikilli gleði viljum við segja frá því að Ajour Ísland er orðið að veruleika og nú þegar eru marktækir aðilar byrjaðir að notast við Ajour. Við höfum nú þegar verið með opnunahátíð á Íslandi sem haldin var í Norræna húsinu í Reykjavík.
