Aftur í yfirlit
Ajour System CEO og INTELI CEO
Ajour System CEO og INTELI CEO
20. nóvember 2018 | af Ditte Leenders - Ajour System

Ajour System opnar fyrir pólska markaðinn

Ajour System bætti nýlega pólska markaðnum við starfsemi sína, þar sem við hjálpum pólska bygginga- og fasteignasviðinu í framtíðinni við að stýra og gera byggingarferli, sem er í notkun, skilvirkara.

Starfsemin hefur farið vel af stað í Póllandi, og nýlega innleiddum við Ajour-verklagið hjá pólska fyrirtækinu Inteli sem rekur bæði ráðgefandi þjónustu og sér um uppsetningu á snjallrafkerfum, IoT (Internet of Things) auk viðvörunar- og vöktunarkerfa.

Við opnuðum nýlega skrifstofu í fjórðu stærstu borg Póllands hjá Wrocław, en það var gert til að geta þjónað viðskiptavinum okkar sem best, og þar eru pólsku ráðgjafarnir okkar, Mariusz Bar og Łukasz Idzi, sem eru báðir þaulreyndir fagmenn innan pólska byggingariðnaðarins. 

Ajour býst við að afhenda byggingahugbúnað og bæta ferli sem tengist pólska byggingariðnaðinum.

Ef spurningar vakna eða óskað er eftir frekari upplýsingum um hvað Ajour getur gert fyrir fyrirtæki þitt er hægt að hafa samband í síma +354 519 1777 eða með tölvupósti í mail@ajoursystem.is.