Gallaathugun og myndaskjöl fá stafræna meðferð hjá Cervo Gruppen og Hartvig Consult

Þegar gallaathugun er framkvæmd á byggingarstaðnum er tækni Ajour System tilbúin til að hagræða tímanotkun aðila byggingaframkvæmdarinnar.

Það geta verið þúsundvís af gallaathugunum sem verkstjórnin þarf að hafa stjórn á í gegnum verkið. Það er akkúrat þetta vandamál sem Ajour leysir með sjálfkrafa samskiptum á milli verkstjóranna og verktakanna. Hagnaðurinn liggur í að engin gleymir hvar gallinn er staðsettur eða hvort hann hafi verið lagfærður. Þessir kostir eru akkúrat það sem Cervo Gruppen og Hartvig Consult njóta góðs af í gegnum AjourInspect.

Cervo Gruppen og Hartvig Consult eru tilbúin með AjourInspect fyrir stafræna framkvæmdastjórnun í byggingariðnaðinum – og hér er bæði verið að tala um fyrir nýbyggingar og endurbætur á leiguíbúðum í Rødovre og Roskilde.

Cervo Gruppen er fjölskyldurekið fasteignafélag sem einbeitir sér að byggingu fjölskylduíbúða og núna byggja þeir u.þ.b. 40-75 hús á ári. Cervo Gruppen mun til að byrja með nota AjourInspect fyrir byggingarverk í Rødovre – „Islevhave“ – þar sem skal framkvæmda stafræna gallaathugun á 73 raðhúsum, þar sem fljótlega munu flytja inn nýir leigendur frá Kaupmannahafnarsvæðinu.

Hartvig Consult eru sérfræðingar í ráðgjöf og meðhöndlun á innviðum og byggingaframkvæmdum. Þeir framkvæma verkefni tengd fráveitu, vegum og slitlagi sem og endurbótaverkefnum. Að auki framkvæma þeir ástandsmat og rekstrar- og viðhaldsáætlanir.
Hartvig Consult er núna að vinna að stóru endurbótaverki á 4 íbúðarblokkum í Roskilde. Í verkefninu munu þeir nota AjourInspect fyrir forskráningu áður en verkið sjálft hefst. Yfir verkið munu þeir nota hugbúnað Ajour til að geta stöðugt sett inn eftirlitsathugasemdir og gallaathuganir.

Stjórnun á eftirliti, myndaskjölum og gallaathugun hefur aldrei verið jafn auðveld.
Með Ajour appinu hefur skráning, gallaathugun og efirfylgni á vinnustaðnum aldrei verið jafn auðveld og til að tryggja bestu mögulegu útkomu býður Ajour System uppá nýjustu tækni til að einfalda allt framkvæmdastjórnunarferlið.

  • Búðu til skráningar á meðan þú stendur á vinnustaðnum.
  • Tengdu myndir, teksta, gátlista og hljóðskilaboð beint við teikninguna.
  • Útlhutaðu réttu fyrirtæki eða einstakling verkefnið – Við tryggjum að aðilarnir verði látnir vita af verkefninu í gegnum tölvupóst.

Öll gögn sem tengd eru merkingunni/skráningunni á teikningunni fá sjálfkrafa númer þegar þú samstillir. Móttakandi fyrirtæki sér bara þær skráningar sem þau eiga sjálf að vinna að, og geta sorterað og síðar í skráningunni. Á þennan hátt tryggir þú að gallaathugunin þín og skráningar séu alltaf sýnilegar viðeigandi aðilum.

Ajour System býður Cervo Gruppen og Hartvig Consult hjartanlega velkomin. Við hlökkum til góðs samstarfs í tengslum við stafræna framkvæmdastjórnun.

Hafðu samband við stuðning

Hringdu í okkur

Opið mánudag-föstudags 08.00-16.00

Skrifaðu til okkar

Fá persónulega leiðsögn

Skipulagðu persónulega leiðsögn með einum af sérfræðingunum okkar til að sjá þau áhrif sem hugbúnaðurinn okkar getur haft á fyrirtækið þitt.

Scroll to Top

Ønsker du at prøve vores produkter af?

Planlæg en demo med en af vores eksperter for at se den indflydelse vores software kan have på din virksomhed 

Hvilke produkter er du interesseret i?

Langar þig að prufa þær vörur sem við bjóðum uppá?

Skipulagðu kynningu sem sérfræðing frá okkur til að sjá þau áhrif sem hugbúnaðurinn okkar gæti haft á fyrirtækið þitt

Hvaða vörum hefur þú áhuga á?