Tengiliðir

Hafðu samband í
+354 519 1777

Eða gegnum tölvupóst

Magnús Jónsson

Ráðgjöf

Jóhannes Barkarson

Ráðgjöf

Hvernig getum við aðstoðað?

Stoðþjónusta Ajour er til reiðu alla virka daga á milli kl. 8 og 16 til að aðstoða þig ef þú þarft tæknilega hjálp eða ráðgjöf.

Fjarstýring tölvunnar þinnar

Sláðu inn sex stafa kóðann þinn og fáðu samband við tæknimanninn okkar:

Ajour Systems deildir

Ajour System er með starfsstöðvar í Danmörku, á Íslandi, Þýskaland og í Póllandi. Vinnuumhverfið okkar hefur verið þýtt á eftirfarandi tungumál: önsku, ensku, þýsku, pólsku, íslensku, norsku og sænsku. Hafðu endilega samband og þá getum við rætt, án allra skuldbindinga, um það hvernig við getum aðstoðað þig.

Umsagnir viðskipavina um þjónustu Ajour System

Ajour System setur þjónustu við viðskipavini í forgang. Við erum alltaf reiðubúnir til að svara spurningum og takast á við áskoranir viðskiptavina, bæði í síma og í tölvupósti.

Viðskiptavinir okkar kunna að meta að Ajour veiti framúrskarandi þjónustu, að við séum aðgengilegir, faglegir, lausnamiðaðir og umfram allt fljótir að koma til móts við þarfir viðskiptavina okkar á sem persónulegastan máta.

Ef þú vilt lesa meira um yfirlýsingar viðskiptavina, má sjá umsagnir þeirra hér fyrir neðan.