Hönnun

Hönnunarfasinn krefst þess að allir aðilar verksins vinni saman og séu samhæfðir í komandi fösum en einnig að það sé skipulag á öllum ákvörðunum, skrám, módelum og þá sérstaklega reikningum og fjárhagsáætluninni sem og fullnustu sjálfbærniskrafna.

HÖNNUN

FRAMMISTAÐA

STARFSEMI

Upphaf hönnunar

Þegar verkið hefst hafa verkaðilar nú þegar safnað öllum BIM-hlutum teiknistofunnar á einn stað, á einkaský. Af þessu leiðir að allir nota sama efni í – og í gegnum verkið og sækja hluti í gegnum beintengilinn okkar í Revit.

Það verður einfalt að fylgja kröfum IKT-samninganna eftir á sama tíma og verkinu er hagrætt. Leitað er eftir eiginleikum á meðal BIM-hluta og þannig er fljótlegt að finna rétta hluti þegar þörf er á.

AjourObjects safnar saman og skipuleggur stöðugt hluti í eigu fyrirtækisins svo það liggi alltaf fyrir uppfærður vörulisti sem inniheldur viðeigandi eiginleika, flokkunarkóða, lýsingatengla o.fl. Að auki getur maður einfaldlega staðlað hönnunina og endurnýtt skrár o.fl.

Að ganga úr skugga um gildi og samkvæmni BIM-gagna

Það getur verið stórt verkefni að ganga úr skugga um að breyta sé eins í öllum Revit útgáfunum. Þegar módelvinnan er komin vel af stað og ráðgjafi þarf að bæta við eiginleika merkingu, t.d. eldvörn, sjálfbærni eða álíka, á byggingahlutana, er það fljótlega gert í gegnum AjourCollab. Ráðgjafar geta einnig unnið með megntölur byggingahlutanna, flutt þær fljótlega í Excel og tryggt að gögn módelsins séu í hæstu hæðum og styðji við IKT-samninginn.

AjourCollab er lifandi gagnasafn sem samstillt við Revit-skránna og inniheldur mismunandi aðgerðir og eiginleika. Þessar aðgerðir og eiginleikar veita þér möguleika á að vinna með:

  • IKT-kröfur: fyrirtæki og staðlaðir verðmætaskrá
  • Keynote stillingar sem byggðar eru á breytum verkefnisins o.fl.
  • Byggingahlutagögn og Hvítlistun – listi af byggingahlutum módelsins með upphæðum.
  • Tilboðslistar með upphæðum – eldsnöggur flutningur í Excel af tilboðslistum byggingahlutanna.
  • BI – Viðskiptavit

AjourBox

Í AjourBox eru öllum verkskrám deilt með viðeigandi aðilum og þangað er nýjum útgáfum af teikningum, lýsingum og öðrum verkskrám stöðugt hlaðið upp. Kerfisstjóri getur stýrt því hverjir hafa aðgang að verkefninu og hvaða möppur skuli vera aðgengilegar hverjum. Það er ítarleg skrá sem inniheldur breytingasögu allra skráa. Þú getur notað AjourBoxsem verkefnavef svo lengi sem það er í samræmi við lög.

Tilboðsferlið

Tilboðsöflun getur oft verið krefjandi og hjálparAjourTendermeð yfirsýn og að tryggja að ferlið sé sveigjanlegt. Útboðið er búið til og viðeigandi gögn eru tengd við útboðið áður en tilboðsgjöfunum er boðið að taka þátt. Í kjölfarir keyrir ferlið sig í raun sjálft. Þeir sem bjóða í verkið eru sjálfkrafa látnir vita af tímamörkum vegna afhendingar eða sendra leiðréttingaskráa.

Lestu ennþá meira um aðra fasa í byggingaframkvæmdinni.

Eða hafðu samband við okkur og fáðu að vita meira um það hvað við getum gert fyrir þitt fyrirtæki

FRAMKVÆMDIN

STARFSEMI

Scroll to Top

Langar þig að prufa þær vörur sem við bjóðum uppá?

Skipulagðu kynningu sem sérfræðing frá okkur til að sjá þau áhrif sem hugbúnaðurinn okkar gæti haft á fyrirtækið þitt

Hvaða vörum hefur þú áhuga á?