Hönnun
Hönnunarfasinn krefst þess að allir aðilar verksins vinni saman og séu samhæfðir í komandi fösum en einnig að það sé skipulag á öllum ákvörðunum, skrám, módelum og þá sérstaklega reikningum og fjárhagsáætluninni sem og fullnustu sjálfbærniskrafna.