Köku- og friðhelgisstefna

Almennt
Þegar þú heimsækir vefsíðuna okkar eru upplýsingum um þig safnað saman til að aðlaga og betrumbæta það innihald sem við sýnum þér og auka gæði þeirra auglýsinga sem birtast á síðunni. Viljir þú ekki að upplýsingum sé safnað skalt þú eyða smákökunum (Sjá leiðbeiningar) og sleppa frekari notkun af heimasíðunni. Hér að neðan útskýrum við hvaða upplýsingum er safnað, ástæðu fyrir söfnun þeirra og hvaða þriðju aðilar hafa aðgang að þeim.

Kökur
Vefsíðan notar „kökur“, sem er textaskrá, sem geymdar eru í tölvunni eða tækinu þínu með það markmið að þekkja það, muna eftir stillingum sem þú hefur valið, vinna tölfræðireikninga og beina réttum auglýsingum að þínum áhugamálum. Kökur geta ekki innihaldið skaðlega kóða, svosem vírus.

Það er hægt að eyða eða loka á kökur. Sjá leiðbeiningar: http://minecookies.org/cookiehandtering

Eyðir þú eða lokar á kökur, munu auglýsingar mögulega verða minna viðeigandi fyrir þig og endurtaka sig oftar. Þú hættir einnig á að vefsíðan muni ekki virka sem hún skal og að þú munir ekki hafa aðgang að öllu aðgengi hennar.

Vefsíðan inniheldur kökur frá þriðja aðila:

  • Google Analytics
  • LinkedIn 
  • Facebook Pixel
  • ActiveCampaign

Persónuupplýsingar

Almennt
Persónuupplýsingar eru allar þær upplýsingar sem að einhverju leiti snúast um þig. Þegar þú notar vefsíðuna okkar söfnum við saman og vinnum með þess slags upplýsingar. Það gerist t.d. við almenna skoðun af efni, ef þú gerist áskrifandi af fréttabréfinu okkar, tekur þátt í keppnum eða rannsóknum, skráir þig sem notanda eða áskrifanda, önnur notkun af þjónustunni eða verslar í gegnum heimasíðuna.

Við söfnum saman og notun yfirleitt eftirfarandi upplýsingar: Kennileiti og tæknilegar upplýsingar um tölvuna, spjaldtölvuna eða símann þinn, IP-tölun, landafræðilega staðsetningu og hvaða síður þú notar (áhugamál). Að því leiti sem þú sjálf/ur gefur samþykki fyrir og ritar inn upplýsingar um þig eru einnig unnar upplýsingar eins og: Nafn, símanúmer, netfang, heimilisfang og greiðsluupplýsingar. Það er þá yfirleitt í tengslum við nýjan notendaaðgang eða við kaup.

Öryggi
Við höfum gripið til tæknilegra og skipulegra ráðstafana til að sporna gegn því að upplýsingum um þig verði óvart eða ólöglega eytt, opinberaðar, glatist, rýrðar eða komist í hendur óviðkomandi aðila, misnotaðar eða notaðar að einhverju leiti gegn lögum.

Tilgangur
Upplýsingar eru notaðar til að þekkja þig sem notanda og sýna þér þær auglýsingar sem líklegastar eru til að vekja upp áhuga þinn, skrá það sem þú verslar og borgar fyrir, auk þess að veita þér þá þjónustu sem þú hefur skráð þig fyrir, t.d. að fá sent fréttabréfið okkar. Þar að auki notum við upplýsingarnar til að hagræða þjónustu okkar og innihaldi.

Geymslutímabil
Upplýsingarnar eru geymdar í þann tíma sem löggjöfin leyfir og við eyðum þeim um leið og við þurfum ekki að nota þær lengur. Tíminn veltur á hvursslags upplýsingar þetta eru og ástæðunni á bakvið geymsluna. Því er ekki mögulegt að gefa upp almennan tíma sem upplýsingarnar eru geymdar.

Áframsenda upplýsingarr
Gögn um þína notkun af vefsíðunni, hvaða auglýsingar eru sýndar þér og þú e.t.v. smellir á, landafræðileg staðsetning, kyn, aldursbil o.fl. er áframsent til þriðja aðila, að því leiti sem upplýsingarnar eru þekktar. Þú getur séð hvaða þriðju aðila um ræðir í kaflanum „Kökur“ hér að ofan. Upplýsingarnar eru notaðar til að beina réttum auglýsingum að þér.

Að auka notum við fjölda af þriðju aðilum til að geyma og nota gögnin. Þessir aðilar nota upplýsingarnar einungis okkar vegna og mega ekki nota þær til eigins hagnaðar.

Áframsending af persónuupplýsingum eins og nafni og netfangi er einungis gerð gefir þú leyfi fyrir því. Við notum einungis gagnavinnslur í Evrópusambandinu eða í löndum sem geta veitt upplýsingunum nægilega vernd.

Innsýn og kvartanir
Þú hefur rétt til að fá upplýsingar um hvaða upplýsingar um þig eru notaðar. Að auki getur þú, hvenær sem er, mótmælt notkun upplýsinganna. Þú getur einnig dregið samþykki þitt til baka um að upplýsingar um þig séu notaðar. Séu upplýsingarnar um þig rangar hefur þú rétt á að þeim sé eytt eða þær leiðréttar. Hafðu samband vegna þessa við: support@ajoursystem.dk Viljir þú kvarta undan notkun okkar á persónuupplýsingum þínum getur þú einnig haft samband við Gagnaeftirlitið.

Útgefandi
Vefsíðan er í eigu og er gefin út af:

Ajour System A/S
Sanderumvej 16B
5250  Odense SV
Telefon: +45 7020 0409
Netfang: mail@ajoursystem.dk

Scroll to Top

Langar þig að prufa þær vörur sem við bjóðum uppá?

Skipulagðu kynningu sem sérfræðing frá okkur til að sjá þau áhrif sem hugbúnaðurinn okkar gæti haft á fyrirtækið þitt

Hvaða vörum hefur þú áhuga á?