Phønix Tag Materialer tvíeflir innihald sitt AjourManufacturer með nýjum BIM-hlutum

Phønix Tag Materialer stækkar AjourManufacturer vörulistann sinn og tvöfaldar magn BIM hluta sem eru fáanlegir í AjourObjects með nýjum Revit/BIM hlutum á þakveröndum, bílastæðum og græn þök.

Safn Phønix Tag Materialers inniheldur yfir 100 mismunandi Revit-hluti í bæði tví- og þrívídd. Meirihluti safnsins stendur af nánum upplýsingum um efnin sem venjulega eru notuð í smáatriðin, t.d. múrsteinn, byggingarviður og gipsplötur. Við vörulistann þeirra verður bætt við 25 nýjum tvívíddarupplýsingum og 15 nýjum þrívíddarhlutum, sem hægt er að hlaða niður í gegnum ókeypis viðbótina okkar fyrir Revit.

Átta smáatriði með mismunandi uppbyggingu þakverönda, sjö ný afbrigði af smáatriðum í tengslum við bílastæðaþilfar, auk teikninga af gróskumiklum þökum og þakgörðum hefur nú þegar verið bætt við AjourObjects. Að lokum eru einnig ný smáatriði sem sýna loftræstingu á þakbyggingunni – svæði þar sem villur geta oft átt sér stað.

”Phønix Tag Materialer hafði fyrir birt hundruði af BIM-hlutum, bæði í tvívídd og þrívídd. Nú hefur verið bætt við vörulistann svo það sé enn meira úrval sem nær yfir flest allar þaklausnir. Ráðgjafar fá hér með verkfæri sem gefur þeim beinan aðgang að BIM-hlutum sem eru aðlagaðir að dönskum stöðlum og í háum gæðum“, útskýrir Thomas Holm, tæknilegur ráðgjafi hjá Ajour System.

Hann heldur áframr: ”Þar sem AjourObjects er byggt út frá skýi, hafa arkitektat alltaf nýuppfærða BIM-hluti við höndina, og geta ítrekað notað þá þvert í gegnum verkefnið án þess að þurfa að treysta á mögulega úreltar upplýsingar frá staðbundnu drifi”, segir Thomas Holm.

Hvað er AjourObjects? Lausn sem veitir þér beinan aðgang í alla hluti frá mörgum viðskiptafélögum og innihaldsframleiðslum, þér að kostnaðarlausu.

Með því að tengja sterkar iðnaðarlausnir og tæknilega þekkingu Ajour System við faglega hæfni og vöruþekkingu Phønix Tag Materialers leggjum við okkar af mörkum við að tryggja að það BIM-innihald sem við opinberum á vettvanginum okkar uppfylli kröfur iðnaðarins um að vera einfalt, skilvirkt í notkun og að það innihaldi einungis nauðsynlegar upplýsingar.

Það er augljós kostur fyrir okkur sem framleiðanda að við getum auðveldlega birt nýjar vörur og uppfært þær sem til eru nú þegar svo teiknistofur hafi um leið nýjustu vörurnar til ráðs í þeirra Revit. Á þennan hátt drögum við úr hættunni á mistökum”, segir Dorthe L. Hartung, verkstjóri hjá Phønix Tag Materialer.

Ert þú forvitin um hvernig þú færð aðgang að AjourObjects? Lestu meira hér: https://ajourobjects.com

Þú getur einnig fengið upplýsingar frá Phønix Tag Materialer: https://www.phonixtagmaterialer.dk/bim-revit-autocad-tegningsmateriale

Um okkur

Ajour System A/S er markaðsleiðandi fyrirtæki sem bíður uppá stafrænar lausnir sem unnar eru í samstarfi við iðnaðarsérfræðinga og nýjustu tækni. Með lausnum okkar leiðum við byggingaraðila saman til að skila gæðum, sjálfbærni með minna fjármagni, sveigjanlegri ferlum og ánægðum viðskiptavinum.

Þú getur orðið hluti af notendahóp AjourContent hér:https://ajourobjects.comog í kjölfarið sótt Autodesk Revit viðbótina sem veitir þér aðgang beint út Autodesk Revit.

Hafðu samband við okkur:

Ajour System A/S
Sanderumvej 16 B
5250 Odense SV
+45 70 20 04 09
mail@ajoursystem.dk

Hafðu samband við stuðning

Hringdu í okkur

Opið mánudag-föstudags 08.00-16.00

Skrifaðu til okkar

Fá persónulega leiðsögn

Skipulagðu persónulega leiðsögn með einum af sérfræðingunum okkar til að sjá þau áhrif sem hugbúnaðurinn okkar getur haft á fyrirtækið þitt.

Scroll to Top

Ønsker du at prøve vores produkter af?

Planlæg en demo med en af vores eksperter for at se den indflydelse vores software kan have på din virksomhed 

Hvilke produkter er du interesseret i?

Langar þig að prufa þær vörur sem við bjóðum uppá?

Skipulagðu kynningu sem sérfræðing frá okkur til að sjá þau áhrif sem hugbúnaðurinn okkar gæti haft á fyrirtækið þitt

Hvaða vörum hefur þú áhuga á?