Rísandi áhugi fyrir stafrænum verkfærum á meðal fagmanna iðnaðarins.

Fleiri og fleiri aðalverktakar krefjast þess að notuð séu stafræn verkfæri í gegnum byggingarframkvæmdina. Það hjálpar til við að byggja upp þekkingu á byggingahugbúnaði á meðal fagmanna iðnaðarins. Ajour hittir fleiri sífleiri fyrirtæki sem, eftir að hafa unnið að verkefni hjá aðalverktaka, eru áhugasöm um að nota stafræn verkfæri fyrir gæðaeftirlit og framkvæmdastjórnun.

Yfir árið hefur Ajour System verið upptekið við að koma upp kerfinu okkar hjá nýtilkomnum fyrirtækjum sem sjá gildin í stafrænum verkfærum innan byggingaiðnaðarins.
Á meðal notandanna eru bæði stór og smá fyrirtæki sem vilja nota stafrænu verkfæri Ajour fyrir mismunandi verkefni – og það er eitt alveg á hreinu: þegar við t.d. spyrjum gæðaeftirlitsnotendur hversvegna þeir nota stafræn verkfæri fyrir verkefnin þeirra er svarið oftast að þeir sem fagmenn á öðrum byggingarverkefnum hafa margoft séð hvað það er hægt að gera stjórnun byggingaframkvæmda og gæðaeftirlits einfalda.

Fagmenn halda áfram í stafræna stílnum: reynsla frá byggingaverkefnum kemur þeim á sporið í átt að stafrænni byggingastjórnun á eigin verkefnum.

Einnig sjáum við sömu tilhneigingu innan núverandi viðskiptavinahóps Ajour System. Rørskou El og Fyns Gulvmontage eru tvö fyrirtæki sem bæði hafa kynnst vettvangi Ajour í gegnum samstarf við aðra aðalverktaka sem stýra verkefni sem þeir vinna að.

Rørskou El er meðalstórt fyrirtæki með yfir 10 ára reynslu innan rafmagnsiðnaðarins. Eftir að hafa unnið með þónokkrum aðalverktökum eru þeir nú tilbúnir til þess að byrja sjálfir að nota Ajour fyrir þeirra gæðaeftirlit á stærri verkefnum.

Fyns Gulvmontage er gólffyrirtæki sem var stofnað fyrir meira en 30 árum síðan. Með höfuðstöðvar á Norður-Fjóni og 12 starfsmenn í gólflögn. Rétt eins og Rørskou El vilja þeir nota Ajour fyrir gæðaeftirlit á stærri verkefnum.

Í framtíðinni geta bæði fyrirtækin hlakkað til að nota bæði tölvur og síma eða spjaldtölvur til að útbúa meðal annars frammstöðustjórnun með stöðluðum eftirlitsblöðum með hjálp nákvæmra ljósmyndaskjölum í AjourKS. Að auki geta þeir tengt sínar skráningar beint á teikninguna með Ajour appinu.

Fyrir Ajour er það mikilvægt að viðskiptavinirnir komist örugglega af stað

Sem nýr viðskiptavinur Ajour tryggjum við að þú fáir ítarlega kynningu á lausnunum okkar og að þú sem notandi ert alltaf vel undirbúin fyrir stafræna framkvæmdastjórnun. Ráðgjafateymið okkar er alltaf tilbúið fyrir óskuldbundið spjall og bíður einnig uppá 30 daga reynslutíma á kerfið – þannig getur þú sem notandi alltaf verið öruggur með að komast örugglega af stað með nýja stafræna verkferlið.

Ef þér finnst þú vera nú þegar tilbúin til að hagræða þínu verkferli og vera samkeppnishæft og sterkt fyrirtæki skaltu slást í hóp með okkur hjá Ajour í dag – þú getur pantað fría reynslutímann hér.

Hafðu samband við stuðning

Hringdu í okkur

Opið mánudag-föstudags 08.00-16.00

Skrifaðu til okkar

Fá persónulega leiðsögn

Skipulagðu persónulega leiðsögn með einum af sérfræðingunum okkar til að sjá þau áhrif sem hugbúnaðurinn okkar getur haft á fyrirtækið þitt.

Scroll to Top

Ønsker du at prøve vores produkter af?

Planlæg en demo med en af vores eksperter for at se den indflydelse vores software kan have på din virksomhed 

Hvilke produkter er du interesseret i?

Langar þig að prufa þær vörur sem við bjóðum uppá?

Skipulagðu kynningu sem sérfræðing frá okkur til að sjá þau áhrif sem hugbúnaðurinn okkar gæti haft á fyrirtækið þitt

Hvaða vörum hefur þú áhuga á?