Stafræn framkvæmdastjórnun í dönskum sjúkrahúsframkvæmdum.

Horsens Regionshospital fjárfestir í byggingahugbúnaði fyrir stafræna gallaathugun og komandi endurnýjunarverkefni.

Hagræðing danska byggingageirans er í fullum blóma núna í vor. Það gerist vegna þess að fleiri og fleiri dönsk fyrirtæki innan byggingageirans sjá kostina við að nota stafræn verkfæri fyrir framkvæmdastjórnun.

Framkvæmdir við Horsens Regionshospital verða stafrænar með AjourInspect

Horsens Regionshospital er að hefja umfangsmikla byggingaframkvæmd „Nye Nord„. Verkið kemur til með að bæta við nýjum göngudeildum, nýjum skurðstofum, nýrri bráðamóttöku og tveimur nýjum legudeildum. Til að tryggja faglega framkvæmdastjórnun hefur sjúkrahúsið valið að fjárfesta í AjourInspectfyrir stafræna framkvæmdastjórnun af gallaathugun sem og stöðugu eftirlit á framkvæmdunum, samkvæmt Tim Krøyer Madsen, tæknistjóri.

Framkvæmdahugbúnaðarkerfi Ajour System er nothæft bæði á meðan framkvæmdum stendur en einnig eftir að þeim er lokið, það er eitthvað sem Tim Krøyer Madsen sér möguleika í. Þau munu bæði nota Ajour Systum á meðan framkvæmdunum stendur en einnig fyrir komandi endurbótaverkefni eftir að nýbyggingin hefur verið reist.

Regionshospitalet Horsens hefur valið að fjárfesta í stafrænu skráningarverkfærum Ajour. Ástæðan fyrir fjárfestingunni eru þær framkvæmdir sem framundan eru í aðalskipulagi sjúkrahússins. Á komandi árum verða gerðar framkvæmdir fyrir yfir 500 milljónir danskra króna. Vegna þessa verður forritið AjourInspect mest notað í tengslum við stafrænar skráningar af göllum fyrir bæði innri og ytri samstarfsaðila. Notkun á hugbúnaði Ajour skuli þannig tryggja skipulagða og faglega meðferð á verkunum frá hlið sjúkrahússins.

– Tim Krøyer Madsen

Stafræn framkvæmdastjórnun veitir skilvirkni

Framkvæmdahugbúnaður Ajour System fyrir stafræna framkvæmdastjórnungerir þér kleift að spara auðlindir og tryggja skilvirkan byggingaferil.
Stafræni vettvangurinn okkar fyrir skráningar af göllum veita aðilum framkvæmdarinnar bestu mögulegu aðstæður fyrir faglegt starf. Þú tryggir bæði auðveldari og betri skráningu af byggingaferlingu á meðan framkvæmdum stendur, við skil og við gallaathugun.

Ert þú einnig tilbúin fyrir stafræna framkvæmdastjórnun? Hafðu samband hér, og fáðu að vita meira um þína möguleika með Ajour System.

 

Hafðu samband við stuðning

Hringdu í okkur

Opið mánudag-föstudags 08.00-16.00

Skrifaðu til okkar

Fá persónulega leiðsögn

Skipulagðu persónulega leiðsögn með einum af sérfræðingunum okkar til að sjá þau áhrif sem hugbúnaðurinn okkar getur haft á fyrirtækið þitt.

Scroll to Top

Ønsker du at prøve vores produkter af?

Planlæg en demo med en af vores eksperter for at se den indflydelse vores software kan have på din virksomhed 

Hvilke produkter er du interesseret i?

Langar þig að prufa þær vörur sem við bjóðum uppá?

Skipulagðu kynningu sem sérfræðing frá okkur til að sjá þau áhrif sem hugbúnaðurinn okkar gæti haft á fyrirtækið þitt

Hvaða vörum hefur þú áhuga á?