Stafrænt gæðaeftirlit getur haft mikil áhrif á skilvirkni innan rafiðnaðarins

Viðskiptavinir Ajour System koma úr öllum áttum innan bygginga- og garðyrkjugeiranum. Á meðal þeirra eru fyrirtæki og iðnaðarmenn úr rafmagnsgeiranum, sem nota Ajour System fyrir skráa- og teikni deilingu, framkvæmdastjórnun og stafrænt gæðaeftirlit.

Við bjóðum velkomin tvö ný rafvirkjunarfyrirtæki, APJ EL-anlæg og Buchreitz A/S sem munu nota AjourKS til að einfalda gæðaeftirlitsferlið fyrir þeirra eigin vinnu.


APJ EL-anlæg hefur 18 ára reynslu á bakinu innan iðnaðarins og hefur að nú stöddu 35 starfsmenn sem sjá um allsskonar verkefni innan tæknilegrar uppsetningar. Fyrirtækið leggur mikla áherslu á að viðhalda ánægju viðskiptavina sinna sem og heilbrigðan vöxt fyrirtækisins, þess vegna vill APJ EL-anlæg færa sig í átt að stafrænu gæðaeftirliti með AjourKS.

Buchreitz A/S var stofnað árið 1994 af Søren Buchreitz. Árið 2016 var fyrirtækið útnefnt sem fyrirtæki ársins í Kolding og sér það um rafmagnsuppsetningarverkefni í öllu þríkantssvæðinu svonefnda. (Trekantområdet) Fyrir Buchreitz A/S er samvinna milli þekkingar, menntunar og notkunar á nýjustu tækni og aðferða grunnurinn að þeirra vinnu með rafmagn. Sá grunnur á líka við um framkvæmdastjórnun eins og gæðaeftirlit. Með því að nota AjourKS nota þeir nýjustu tækni í stafrænu gæðaeftirliti og færa verkefnið yfir á hærra stig.

Mikil gildi í stafrænum gæðaeftirlitsáætlunum
Þegar þú notar Ajour System fyrir stafrænt gæðaeftirlit hefur þú möguleikann á að búa til skráningar á vinnusvæðinu í appinu hvort sem þú ert nettengdur eða ekki. Þetta skapar tíma og sveigjanleika og veitir þér möguleikann á að vinna með gæðaeftirlitið hvar sem þú ert.

Með því að nota stafrænar gæðaeftirlitsáætlanir hefur þú, meðal annars, möguleikann á að:

  • hagræða tíma og peningum svo þú getur einbeitt þér að því sem þú ert bestur í
  • Sjá fyrirmögulega galla
  • búa til staðlaðar gæðaeftirlitsáætlanir fyrir alla í fyrirtækinu
  • vera samkeppnishæf innan byggingariðnaðarins

Við bjóðum APJ EL-anlæg og Buchreitz A/S hjartanlega velkomin í hópin og óskum þeim góðs gengis með stafræna gæðaeftirlitið.

Hafðu samband við stuðning

Hringdu í okkur

Opið mánudag-föstudags 08.00-16.00

Skrifaðu til okkar

Fá persónulega leiðsögn

Skipulagðu persónulega leiðsögn með einum af sérfræðingunum okkar til að sjá þau áhrif sem hugbúnaðurinn okkar getur haft á fyrirtækið þitt.

Scroll to Top

Ønsker du at prøve vores produkter af?

Planlæg en demo med en af vores eksperter for at se den indflydelse vores software kan have på din virksomhed 

Hvilke produkter er du interesseret i?

Langar þig að prufa þær vörur sem við bjóðum uppá?

Skipulagðu kynningu sem sérfræðing frá okkur til að sjá þau áhrif sem hugbúnaðurinn okkar gæti haft á fyrirtækið þitt

Hvaða vörum hefur þú áhuga á?