Stafrænt gæðaeftirlit kemur sér vel fyrir á meðal faghópa í bygginga- og fasteignaiðnaðinum

Finnst þér líka að það gæðaeftirlit sem þú þarft að framkvæma væri hægt að gera auðveldari, fljótlegri og einfaldari máta? Þú ert ekki ein/n um það – mismunandi bakgrunnur viðskiptavina okkar er gott dæmi um það.

Viðskiptavinir Ajour System koma frá mörgum mismunandi fögum innan bygginga- og fasteignaiðnaðinum, sem hjálpar til við að gera byggingageirann stafrænan og þar með samkeppnishæfari og árangursríkari.

Í júní skrifuðum við grein um skort á fjárfestum í stafrænum verkfærum í byggingageiranum, en nýju kúnnarnir okkar, Optimum Ventilation, Kieler Entreprise og Kopp Sorø, eru ekki lengur hluti af þeirri tölfræði. Þeir eru tilbúnir til að byrja að nota stafrænt gæðaeftirlit með AjourKS og munu nota það í loftræstikerfa-, niðurrifs-, smíða- og múraraiðnaði.


Optimum Ventilation er verktakafyrirtæki með sérþekkingu í loftræstingarkerfum og loftslagi innandyra. Þeir fást við ráðgjöf, sölu, hönnun, smíði á loftræstikerfum fyrir m.a. atvinnuhúsnæði, skóla, verslunarmiðstöðvar, veitingastaði ásamt sérverkefnum í iðnaðinum.

Kieler Entreprice hafa sína sérþekkingu á sviði umhverfisbóta og niðurrifs. Ábyrgð á umhverfinu er kjarnagildi þeirra og þess vegna er það eitt af þeirra helstu markmiðum að úrgangur og rusl verði meðhöndlað og hent á réttan máta. Hér kemur AjourKS að notum til að tryggja að gæðin og skráningin af unnri vinnu verði gegnsæ og rétt.

Kopp Sorø hefur meira en 30 ára reynslu að baki sér í því að útbúa sérfræðisamninga fyrir bæði einstaklinga og fyrirtæki. Með aðsetur í Sorø, Slagelse og Kalundborg starfa þeir á mest öllu Sjálandi. Einungis hæfustu iðnaðarmennirnir komast í gegnum nálarauga þeirra og verða hluti af liðinu. Þetta háfaglega stig sem þeir setja sig á tryggja að viðskiptavinir þeirra fá þá allra bestu ráðgjöf í byggingamálum og þess vegna hafa þeir valið AjourKS sem eitt af þeirra verkfærum fyrir stafrænt gæðaeftirlit.


Stafrænt gæðaeftirlit eflir byggingageirann

Fjárfesting í stafvæðingu innan byggingageirans felur í sér mikinn hagnað og með AjourKS færð þú, meðal annars, möguleikann á að:

  • hagræða tíma og peningum svo þú getir einbeitt þér að því sem þú ert bestur í
  • Sjá fyrir mögulega galla
  • búa til staðlaðar gæðaeftirlitsáætlanir fyrir alla í fyrirtækinu
  • vera samkeppnishæf innan byggingariðnaðarins

Við hlökkum til samstarfsins við Optimum Ventilation, Kieler Entreprise og Kopp Sorø og bjóðum þá hjartanlega velkomin til vettvangs Ajour System.

Hafðu samband við stuðning

Hringdu í okkur

Opið mánudag-föstudags 08.00-16.00

Skrifaðu til okkar

Fá persónulega leiðsögn

Skipulagðu persónulega leiðsögn með einum af sérfræðingunum okkar til að sjá þau áhrif sem hugbúnaðurinn okkar getur haft á fyrirtækið þitt.

Scroll to Top

Ønsker du at prøve vores produkter af?

Planlæg en demo med en af vores eksperter for at se den indflydelse vores software kan have på din virksomhed 

Hvilke produkter er du interesseret i?

Langar þig að prufa þær vörur sem við bjóðum uppá?

Skipulagðu kynningu sem sérfræðing frá okkur til að sjá þau áhrif sem hugbúnaðurinn okkar gæti haft á fyrirtækið þitt

Hvaða vörum hefur þú áhuga á?