Stafrænt gæðaeftirlit tekið í notkun af smíðafyrirtækjum

Með AjourKS geta smíðafyrirtæki eytt meiri tíma í sjálfa vinnuna þegar þeir notast við stafrænt gæðaeftirlit. Krefjandi og tímafrekt gæðaeftirlit á pappír verður skipt út með árangursríku og stöðugu gæðaeftirliti í Ajour appinu eða á vefvettvanginum.

Ajour býður smíðafyrirtækin Paulsen og Tømrerfirma Madsen velkomin í hópinn. Héðan í frá munu fyrirtækin nota AjourKS til að tryggja að verkgæði vinnu þeirra sé alltaf vel skjalfest.

Smíðafyrirtækið Paulsen er smíðafyrirtæki með aðsetur í Hvidovre og sérhæfir sig í smíðavinnu og stórum samningum. Markmið þeirra eru byggð á að skila af sér úthugsuðum og heildstæðum niðurstöðum þar sem traust handverk og skörp verkstjórnun er í forgangi. AjourKS mun héðan af vera stafrænt verkfæri sem styður þeirra markmið og eftir kynningu frá ráðgjöfum Ajour eru þeir tilbúnir til að vinna með vettvang Ajour.

Allt frá minniháttar viðgerðum og viðhaldsverkefnum til stærri byggingaframkvæmda, Tømrerfirma Madsen tekur bæði að sér einföld verkefni sem og fulla samninga. Þeir standa fyrir traustu og góðu handverki og fyrir þeim eru gæðin sem þeir skila af sér þeirra einkenni, allt frá ráðgjöf til hönnunarþjónustu. Héðan í frá mun AjourKS undirstrika þeirra daglegu verkferla með stöðugu gæðaeftirliti á vinnustaðnum.

Við hlökkum til góðs samstarfs í framtíðinni – Verið velkomin!

Þegar þú notar stafrænt gæðaeftirlit færð þú, ásamt öðru, möguleikann á að:

  • hagræða tíma og peningum svo þú getur einbeitt þér að því sem þú ert bestur í
  • koma í veg fyrir galla og mistök
  • búa til staðlaðar gæðaeftirlitsáætlanir fyrir alla í fyrirtækinu
  • vera samkeppnishæf innan byggingariðnaðarins

Ert þú líka hrifin af hugmyndinni af stafrænu gæðaeftirliti? Lestu um AjourKS og hafðu samband við okkur til að fá frekari upplýsingar!

Hafðu samband við stuðning

Hringdu í okkur

Opið mánudag-föstudags 08.00-16.00

Skrifaðu til okkar

Fá persónulega leiðsögn

Skipulagðu persónulega leiðsögn með einum af sérfræðingunum okkar til að sjá þau áhrif sem hugbúnaðurinn okkar getur haft á fyrirtækið þitt.

Scroll to Top

Ønsker du at prøve vores produkter af?

Planlæg en demo med en af vores eksperter for at se den indflydelse vores software kan have på din virksomhed 

Hvilke produkter er du interesseret i?

Langar þig að prufa þær vörur sem við bjóðum uppá?

Skipulagðu kynningu sem sérfræðing frá okkur til að sjá þau áhrif sem hugbúnaðurinn okkar gæti haft á fyrirtækið þitt

Hvaða vörum hefur þú áhuga á?