Stafvæðingin fer á flug innan byggingageirans.
Það hafa margir þættir áhrif á notkun stafrænna verkfæra í byggingariðnaðinum, þörf fyrir breytingar, aukin skilvirkni og ekki síst nýjar kröfur.
Eitt af þeim sviðum sem okkur í Ajour finnst áhugavert eru nýju tilmælin sem danska Samgöngustofan, dönsku Byggingamannasamtökin og Molio Realdania hafa nýlega opinberað. Skýrsla þar sem þessi þrjú samstök hafa greint áskoranir í tengslum við BIM og útboð með magntölum ásamt möguleikunum á sjálfvirkum ferlum.
Hér skýrist nákvæmlega hversu mikilvægt er að BIM sé notað til að skapa aðstæður þar sem útboð með magn- og tilboðslistum getur vaxið. Markmiðið er að fá fleiri gegnsæ tilboð og draga úr auka kostnaði við kannanir en á sama tíma spara tíma með sjálfvirkari ferlum.
Hjá Ajour höfum við unnið hörðum höndum að þessri þróun og styðjum ferlið heils hugar með nútímalegu og einföldu verkflæði. Við höfum komið af stað nýju kerfi þar sem ferlið er fínpússað og þar sem grunnurinn er lagður fyrir skilvirkum, sjálfvirkum og öruggum tilboðslistaútdrætti með magntölum beint úr Revit.