Stafvæðingin fer á flug innan byggingageirans.

Það hafa margir þættir áhrif á notkun stafrænna verkfæra í byggingariðnaðinum, þörf fyrir breytingar, aukin skilvirkni og ekki síst nýjar kröfur.

Eitt af þeim sviðum sem okkur í Ajour finnst áhugavert eru nýju tilmælin sem danska Samgöngustofan, dönsku Byggingamannasamtökin og Molio Realdania hafa nýlega opinberað. Skýrsla þar sem þessi þrjú samstök hafa greint áskoranir í tengslum við BIM og útboð með magntölum ásamt möguleikunum á sjálfvirkum ferlum.

Hér skýrist nákvæmlega hversu mikilvægt er að BIM sé notað til að skapa aðstæður þar sem útboð með magn- og tilboðslistum getur vaxið. Markmiðið er að fá fleiri gegnsæ tilboð og draga úr auka kostnaði við kannanir en á sama tíma spara tíma með sjálfvirkari ferlum.

Hjá Ajour höfum við unnið hörðum höndum að þessri þróun og styðjum ferlið heils hugar með nútímalegu og einföldu verkflæði. Við höfum komið af stað nýju kerfi þar sem ferlið er fínpússað og þar sem grunnurinn er lagður fyrir skilvirkum, sjálfvirkum og öruggum tilboðslistaútdrætti með magntölum beint úr Revit.

Hafðu samband við stuðning

Hringdu í okkur

Opið mánudag-föstudags 08.00-16.00

Skrifaðu til okkar

Fá persónulega leiðsögn

Skipulagðu persónulega leiðsögn með einum af sérfræðingunum okkar til að sjá þau áhrif sem hugbúnaðurinn okkar getur haft á fyrirtækið þitt.

Scroll to Top

Ønsker du at prøve vores produkter af?

Planlæg en demo med en af vores eksperter for at se den indflydelse vores software kan have på din virksomhed 

Hvilke produkter er du interesseret i?

Langar þig að prufa þær vörur sem við bjóðum uppá?

Skipulagðu kynningu sem sérfræðing frá okkur til að sjá þau áhrif sem hugbúnaðurinn okkar gæti haft á fyrirtækið þitt

Hvaða vörum hefur þú áhuga á?