Tímaáætlunum og kröfum í framkvæmdum er haldið á réttri braut með stafrænni framkvæmdastjórnun
Eigi tímaáætlunin í framkvæmdunum að haldast þarf samhæfingin og áætlanastjórnun að vera skilvirk. Það er nefnilega hægt að spara peninga með því að standast tímaáætlanir. Stóra spurningin er bara: Hvernig gefur stafræn framkvæmdastjórnun af sér?
Stígandi og óraunhæfar tímaáætlanir í framkvæmdum er ekki neitt nýtt og auka kostnaður innan framkvæmda er oft tíður fylgikvilli. Vandamálið verður að leysa með metnaðarfullri en raunhæfri tímaáætlun ásamt réttum byggingarstjórnunartækjum, sem er einmitt ein af kjarnafærni Ajour. Við leitumst við að fjarlægja það þykka lag yfir stafrænum verkfærum svo framkvæmdirnar geti hagnast á stafvæðingunni, bæði tímaáætlunarlega séð og fjárhagslega.
Trørød Entreprise til tilbúin fyrir stafræna framkvæmdastjórnun og fría verkvettvang Ajour.
Trørød Entreprise er byggingarfyrirtæki sem leggur mikla áherslu á gæði frá upphafi verks til enda þess, allt frá upphafi hönnunarfasans og þar til endanlegar ákvarðanir eru teknar. Fyrir þá er mikilvægt sú leiðsögn og ráðgjöf sem þeir veita viðskiptavinum sínum sé studd af reyndum fagmönnum og þannig sé samningurinn alltaf tekinn upp á hærra plan.
Til að tryggja þessi háu gæði hjá Trørød Entreprise hafa þeir nú tekið upp stafræna framkvæmdastjórnun í gegnum AjourInspect. Inspect-módelið tryggir að framkvæmdastjórnun er alltaf uppfærð og með fría verkvettvangi AjourBox hafa þeir alltaf stjórn á mikilvægum verkskjölum.
Þetta þýðir m.a. að allir aðilar sem vinna að verkum Trørøds Entreprises eru stöðugt uppfærðir um verkskjöl, tæknilegar fyrirspurnir, galla ásamt eftirlit sem og öryggiseftirlit.
Gerðu eins og Trørød Entreprise og fylgdu tímaáætluninni í framkvæmdinni með áhrifamikilli framkvæmdastjórnun í gegnum AjourInspect – Hafðu samband við okkur strax í dag til að fá ókeypis kynningueða til að fá gott tilboð á módelunum sem við bjóðum uppá.