Af hverju okkur?

Ajour System hefur þróað stafræna verkfærakistu fyrir byggingariðnaðinn sem viðskiptavinir kunna vel að meta.

Viðskiptavinir okkar leggja áherslu á auðvelt og notendavænt viðmót og hversu aðgengileg verkefnin eru innan kerfisins. Hægt er að gera skráningar úti á vinnusvæði eða hvar sem er, sem óneitanlega sparar notandanum mikin tíma. Með þessu móti kemst notandinn í meiri tengingu við það byggingarsvæði sem unnið er á hverju sinni. Þetta leiðir til þess að samskipti á vinnusvæðum verða nánanari, sem hefur í för með sér jákvætt vinnuumhverfi og betra vinnuflæði.   

Hjá Ajour System starfar fagfólk úr byggingariðnaðinum sem skilja þarfir viðskiptavina sinna.

Umsagnir viðskiptavina Ajour System má lesa hér fyrir neðan.