Byggjum Betur Saman
Ajour System A/S er markaðsleiðandi fyrir stafrænar lausnir sem þróað er í samráði við iðnaðarsérfræðinga og nýjustu tækni. Með okkar lausnum sameinum við byggingaraðila svo þeir geti skilað inn gæðum, sjálfbærni með færri auðlindum, sléttum ferlum sem og ánægðum viðskiptavinum.
Í dag nota yfir 4.000 fyrirtæki og 40.000 notendur þær lausnir sem við bjóðum uppá.
Við erum danskt einkarekið fyrirtæki með 36 starfsmenn með útibú í Danmörku, Svíþjóð, Póllandi, Íslandi og Þýskalandi. Við erum í stöðugri þróun, vöxum hratt og höfum nokkrum sinnum unnið dönsku verðlaunin ‘gazellepris’ fyrir þessa þróun.