Byggjum Betur Saman

Ajour System A/S er markaðsleiðandi fyrir stafrænar lausnir sem þróað er í samráði við iðnaðarsérfræðinga og nýjustu tækni. Með okkar lausnum sameinum við byggingaraðila svo þeir geti skilað inn gæðum, sjálfbærni með færri auðlindum, sléttum ferlum sem og ánægðum viðskiptavinum. 

Í dag nota yfir 4.000 fyrirtæki og 40.000 notendur þær lausnir sem við bjóðum uppá.

Við erum danskt einkarekið fyrirtæki með 36 starfsmenn með útibú í Danmörku, Svíþjóð, Póllandi, Íslandi og Þýskalandi. Við erum í stöðugri þróun, vöxum hratt og höfum nokkrum sinnum unnið dönsku verðlaunin ‘gazellepris’ fyrir þessa þróun.

Scroll to Top

Langar þig að prufa þær vörur sem við bjóðum uppá?

Skipulagðu kynningu sem sérfræðing frá okkur til að sjá þau áhrif sem hugbúnaðurinn okkar gæti haft á fyrirtækið þitt

Hvaða vörum hefur þú áhuga á?