Er virkniskoðun þíns gæðakerfis framundan?

Er virkniskoðun þíns gæðakerfis framundan?

Virkniskoðun er hafin á öllum gæðahandbókum/gæðakerfum á Íslandi. Nú þegar hafa verið virkniskoðaðir um helmingur byggingastjóra og það er skemmst frá því að segja að helmingurinn stóðst ekki skoðun og um 150 misstu alveg leyfið til uppáskriftar sem byggingastjórar. Helsta orsökin er sú að menn eru ekki með skilning á þeim gæðahandbókum sem þeir fengu samþykktar á sínum tíma og þar af leiðandi verður þetta of flókið og tímafrekt að halda utan um eigin gæðstýringu

Gæðahandbók

Flestar gæðahandbækur iðnmeistara og byggingastjóra liggja upp í hillu, ónotaðar. Hversvegna eru við ekki að nota þær eins og á að nota þær?  Hvernig getum við gert þær virkar þannig að við getum og viljum nota þær?

Flestir ef ekki allir iðnaðarmenn vilja gera hlutina eftir bókinni. Það eru sára fáir sem vakna á morgnanna og segja „í dag ætla ég að gera hlutina illa“ en viðkvæðið er oft „þetta er of flókið, tímafrekt og erfitt“ sem verður til þess að viðkomandi aðili fylgir ekki sinni gæðahandbók eftir

Stafræn Gæðakerfi

Með tilkomu stafrænna gæðakerfa er stutt í hjálpina. Ajour-gæðakerfið er sérstaklega hannað til þess að halda faglega utan um gæðahandbækur viðkomandi aðila. Með þeim stafrænu lausnum sem AjourSystem býður upp á þá þurfa menn ekki lengur að hamast við gerð skýrslna langt fram á kvöld varðandi áfangaúttektir eða annara úttekta sem mannvirkjalög kveða á um svo ekki sé talað um skjölun allra gagna sem fylgja öllum verkefnum.

Við hjá Ajour höfum sérhæft okkur í að koma okkar viðskiptavinum í gegnum virkniskoðun á einfaldan og skilvirkan hátt og gert það þannig að okkar viðskiptavinir verði fullfærir að halda áfram eigin úttektum í sínu gæðakerfi. Öll gæðakerfi verða skoðuð reglulega í komandi framtíð og þá er best að vera með allt á hreinu ef ekki á að koma til lokunar á gæðakerfi viðkomandi aðila. Viðskiptavinir Ajour hafa aldrei lent í vandræðum með að komast í gegnum virkniskoðun

Hafðu samband við stuðning

Hringdu í okkur

Opið mánudag-föstudags 08.00-16.00

Skrifaðu til okkar

Fá persónulega leiðsögn

Skipulagðu persónulega leiðsögn með einum af sérfræðingunum okkar til að sjá þau áhrif sem hugbúnaðurinn okkar getur haft á fyrirtækið þitt.

Scroll to Top

Ønsker du at prøve vores produkter af?

Planlæg en demo med en af vores eksperter for at se den indflydelse vores software kan have på din virksomhed 

Hvilke produkter er du interesseret i?

Langar þig að prufa þær vörur sem við bjóðum uppá?

Skipulagðu kynningu sem sérfræðing frá okkur til að sjá þau áhrif sem hugbúnaðurinn okkar gæti haft á fyrirtækið þitt

Hvaða vörum hefur þú áhuga á?